Friday, June 25, 2010

Sex And The City Íbúðin

Ég varð bara að skella inn nokkrum myndum af fallegu íbúðinni hennar Carrie.
Hope you enjoy :D



Þetta eru reyndar of dökkir litir fyrir mig, en mjög fallegt samt.

Svo sæt ljósakróna!


Svo að lokum það sem ég held að allir væru til í að hafa heima hjá sér er þetta beautiful fataherbergi ! Hversu fullkomið :)

xx
V

3 comments:

  1. takk fyrir kommentið á litla bloggið mitt. gott að finna þjáningarsystur sem stendur með mér í þessum gleraugnamálum.

    bestu kveðjur.

    ps: svo falleg íbúð. elsku carrie.

    ReplyDelete
  2. Svona fataherberi verður í framtíðarheimilinu mínu! Klárt mál :)

    ReplyDelete