Sunday, November 21, 2010

The Weekend

Ég átti alveg hreint yndislega og rólega helgi. Matarboð, laufabrauðsbakstur, árshátíðarkjólapælingar, smá búðarrölt og svo fékk ég sætustu litlu frænkurnar í heimsókn.
Þetta var svo outfit sunnudagsins.







Jakki: Cubus, Peysa: Vera Moda, Kjóll: Gamall af mömmu, Skór: Dinsko



4 comments:

  1. Þú ert alltaf svo sæt :)

    ReplyDelete
  2. Hæhæ, verða að segja GORDJÖSS skór ... gaman væri að fá nánari mynd af þeim ! :)
    --

    ReplyDelete
  3. Rosalega flott !!
    Geðveik hugmynd með laufabrauðið ;)
    - Agnes

    ReplyDelete
  4. Takk stelpur :D
    Og já ég skal setja inn betri myndir af skónnum ; )

    V

    ReplyDelete