Friday, January 21, 2011

DARLING

Þessu klæddist ég í gær!

Peysa: Eeeeldgömul frá frænku minni - Pils: Útskriftarpils mömmu minnar frá 1984!

Vesti: Gap - Sokkabuxur: Bik Bok - Skór: Dinsko

Svo keypti ég mér GOSH varalit #143 sem heitir Darling.. mjög flottur nude litur!


Smá vinna, bekkjarpartý og skemmtilegheit framundan - og enginn lærdómur!

xx
H

4 comments:

  1. Það er svo gaman að skoða outfit myndir :D

    ReplyDelete
  2. Rosa flottur "nude" litur :)

    ReplyDelete
  3. Ég elska tilfinninguna þegar maður finnur gömul falleg föt sem hægt er að nýta! Voðalega fín!

    ReplyDelete