Friday, August 5, 2011

Fall fantasies...

Ætlaði rétt aðeins að kíkja inn á asos áðan en svo næst þegar ég leit á úrið þá var liðinn rúmur klukkutími...
Þetta er svo brot af því sem heillaði mig mest.













XX
V

7 comments:

  1. Vá ertu að djóka hvað þetta er fínt! Er eiginlega alveg þvílíkt skotin í þessu öllu. Sérstaklega appelsínugulu kaðlapeysunni og gula kjólnum (er eiginlega að hugsa um að reyna að sauma mér einn þannig)!

    ReplyDelete
  2. En hvað þetta er allt fallegt! ég er sérstaklega hrifin af svarta pilsinu og gulu hælunum :)

    ReplyDelete
  3. En fínt. Og vá, þessi peysa er æði! :)

    ReplyDelete
  4. Ójá hvað þetta er allt floooott! Peysurnar eru frábærar!

    ReplyDelete
  5. Elskulegt.
    Ætla að skoða þennan gula kjól betur, hann er ótrúlega sætur.

    ReplyDelete
  6. ég er roosa skotin í ljósbrúnu prjónuðu peysunni hér fyrir ofan , vá hvað mér langar í ! vildi að ég hefði ekki séð hana ... :)))

    ReplyDelete