Á þeim dýrðardegi 20. ágúst fór ég í brúkaup hjá fallegri frænku!
Kjóll: H&M - Jakki: Zara - Clutch: Target - Skór: Monki
Ég elska brúðkaup! Brúðkaups-sökkerinn ég mátti varla við þessu - ég er búin að vera að missa mig á Pinterest undir Weddings og láta mig dreyma... Það er svo gaman!
Annars er ég bara í fríi - voða ljúft að vera í framhaldsskóla sem byrjar 15. september!
Síðustu dagar hafa aðallega innihaldið Project Runway, So You Think You Can Dance og að vinna upp svefnleysi sumarsins. Ætla samt að draga saumvélina fram... Aldrei að vita nema að eitthvað af því leynist hér inn!
xx
H