Thursday, September 8, 2011

HARPA

Einn góðan sunnudag fór ég í Hörpu.


Jakki: Vero Moda - Bolur: H&M - Buxur: Forever21 - Skór: Barnadeild Debenhams (!)


Ég er virkilega ánægð með nýju skóna mína sem ég fann í barnadeildinni í Debenhams! Kom mér skemmtilega á óvart..

Harpa var falleg, aðeins of svört og dökk að innan fyrir minn smekk en falleg þó :)

xx
H

Wednesday, September 7, 2011

100 ár

Finnst þetta myndband ótrúlega sætt!


xx
H

Monday, September 5, 2011

20082011

Á þeim dýrðardegi 20. ágúst fór ég í brúkaup hjá fallegri frænku!


Kjóll: H&M - Jakki: Zara - Clutch: Target - Skór: Monki


Ég elska brúðkaup! Brúðkaups-sökkerinn ég mátti varla við þessu - ég er búin að vera að missa mig á Pinterest undir Weddings og láta mig dreyma... Það er svo gaman!

Annars er ég bara í fríi - voða ljúft að vera í framhaldsskóla sem byrjar 15. september!
Síðustu dagar hafa aðallega innihaldið Project Runway, So You Think You Can Dance og að vinna upp svefnleysi sumarsins. Ætla samt að draga saumvélina fram... Aldrei að vita nema að eitthvað af því leynist hér inn!

xx
H



ON MY ARM

{Accessorize - Tiger - Indjánamarkaður í USA - Markaður á Spáni - Accessorize}



xx
H

P.S. Einhverjar hugmyndir um bandarískar netsíður með flottar úlpur og/eða töskur? Endilega hendið í mig hugmyndum!

Tuesday, August 30, 2011

Miu Miu

Ég kemst svo engann veginn yfir þessa skó - og þessa línu bara!



Þessir skór eru uppáhalds úr línunni!


Dúlla!

Elska elska elska þá alla! Rúmlega 90 þúsund kall er samt heldur dýrt!
Hvað finnst ykkur?

xx
H

Wednesday, August 24, 2011

NEW IN

Topshop...



...ooooog ég elska þá!

xx
H

Friday, August 12, 2011

BDAY I

Nokkrar myndir frá afmælisdeginum mínum!


RUB23 í hádeginu


Sushi pizza og bláberja crème brûlée - geðveikt gott!


Buxur: Zara


Taska: Forever21 - Hringur: H&M


Yndislegur dagur í alla staði! Fleiri myndir koma seinna inn...

Ég elska þessar buxur sem ég keypti á útsölunni í Zöru!
Ekki skemmdi það fyrir að sjá tvo uppáhaldsbloggarana mína í samskonar buxum á dögunum:






Vívíví

xx
H

Thursday, August 11, 2011

JUMP


Outfit yndislega sólardagsins í gær!



Skór: Target - Ökklaband: Accessorize (á solid 200 kall!)



Jakki: Vero Moda - Bolur: Fundinn í skáp móður minnar - Buxur: H&M

Nokkur hopp fyrir svefninn gera gæfumuninn!

xx
H

Friday, August 5, 2011

Fall fantasies...

Ætlaði rétt aðeins að kíkja inn á asos áðan en svo næst þegar ég leit á úrið þá var liðinn rúmur klukkutími...
Þetta er svo brot af því sem heillaði mig mest.













XX
V

Wednesday, August 3, 2011

House porn...

Nokkrar algerlega random vistaðar myndir úr tölvunni sem gefa mér innblástur...









XX
V