Bara smá tip, af því ég sé að súkkulaðið lekur smá hjá þér; þegar þú ert búin að dýfa þeim í súkkulaðið, taktu þá glas og haltu á pinnanum á hvolfi í glasinu og rúllaðu honum á milli þumals og vísifingurs(þannig að hann snerti ekki glasið heldur snúist á milli puttanna), þá þyrlast umfram-súkkulaðið af og lekur ekki niður :) Kv. Hildur
Namm, svakalega girnilegt!
ReplyDeleteYuuummmy!
ReplyDeleteEn girnó! Thetta verdur madur ad prófa :-)
ReplyDeleteCake pops eru ekkert litið sniðugir!
ReplyDeleteBara smá tip, af því ég sé að súkkulaðið lekur smá hjá þér; þegar þú ert búin að dýfa þeim í súkkulaðið, taktu þá glas og haltu á pinnanum á hvolfi í glasinu og rúllaðu honum á milli þumals og vísifingurs(þannig að hann snerti ekki glasið heldur snúist á milli puttanna), þá þyrlast umfram-súkkulaðið af og lekur ekki niður :)
Kv. Hildur
Takk fyrir þetta Hildur! prófa það næst ;)
ReplyDelete-Vaka