Ég skellti mér í stutta helgarferð til höfuðborgarinnar með familíunni og við komum öll heim í sólskinsskapi. enda var helgin alveg yndisleg. Veitingahúsaferðir, röllt um á Laugarveiginum í góða veðrinu, borðaður ís og kirsuber, heimsótt ættingja og svo var að sjálfsögðu verslað eitthvað smá ; )


Ég keypti mér bikiní í Top Shop

Þennan bol í Zöru
(það sést ekki á myndinni en hann er svona stuttur og víður)

Gallabuxur úr Zöru
Og að lokum langþráð Casio úr sem ég er ekkert smá
ánægð með!

Komið á hendina á mér og þaðan verður það ekki tekið í bráð!
Ég hef samt verið spurð ansi oft hvort að þetta sé ekki bara karlmannsúr og er að verða smá pirruð á því,
Hefur einhver lent í því sama ?
XX
V
P.S Meðal annars sem ég keypti, var nude litað efni úr búðinni Handalínu sem ég ætla að nota til að sauma pils næst þegar ég finn tíma ; )