Showing posts with label HM. Show all posts
Showing posts with label HM. Show all posts

Friday, March 11, 2011

H&M SPRING

Flestir eru eflaust nú þegar búnir að tékka á þessum myndum er mér finnst þær svo fínar að ég ákvað að skella þeim bara samt inn.

70´s H&M það getur bara ekki klikkað !
eða er það ?


Góða helgi allir!

XX
V

Tuesday, February 8, 2011

H&M... or not?

Elsku Hennez og Mauritz mínir kæru vinir!

Ég elska ykkur. Eiginlega alveg svakalega mikið. Stundum, þá sakna ég ykkar alveg rosalega. Svo þegar heimsókn mín til ykkar er í nánd þá get ég varla setið kyrr af spenningi. Og þegar ég hitti ykkur svo loksins eftir langa bið þá ljóma ég öll! Satt best að segja missi ég mig alveg. Plís ekki taka þá tilfinningu í burt frá mér. Ég var mjög vonsvikin þegar ég las Fréttablaðið í morgun. Ef að þið komið hingað, til Íslands, þá munu allir verða eins. Allir! Það finnst mér ekki skemmtilegt. Ég held að Ísland sé bara of lítið fyrir svona stóra verslunarkeðju.

Ég hlakka til að sjá ykkur næst, á einhverjum framandi slóðum, fjarri heimkynnum mínum!

Ykkar að eilífu (en í hæfilegri fjarlægð)
Hildur María

Frétt á Vísi: HÉR

ps. nýtt í H&M fær að fylgja með til að kvelja okkur aðeins...


xx
H

Wednesday, February 2, 2011

H&M

Preview af því sem koma skal í H&M á næstu mánuðum.

Ein ást á stuttbuxurnar


Og þessi gæji fær að fljóta með af augljósum ástæðum ;)


xx
H

Monday, January 10, 2011

KLING

Uppá-uppá-uppáhaldið mitt hún Elin Kling fyrir H&M!!

,,TO BE THE FIRST ONE TO MAKE THIS KIND OF COLLABORATION WITH H&M FEELS INCREDIBLY FLATTERING AND FUN. IT HAS BEEN VERY INSPIRING TO BE ABLE TO WORK SO CLOSELY WITH THE DESIGN TEAM AT H&M, AND I’M INCREDIBLY HAPPY WITH THE RESULTS. THE COLLECTION IS MINIMALISTIC AND RAW, BUT WITH BOHEMIAN ELEMENTS, SOMETHING THAT REFLECTS MY PERSONAL STYLE WELL.''
-ELIN KLING

Þekki ég einhvern í Svíþjóð? oh
Hlakka ótrúlega til að sjá útkomuna 3.febrúar!

xx
Hildur Kling fan #1

Wednesday, December 8, 2010

H&M SS 11

Nú er komið inn myndband af vor- og sumarlínu H&M.


Það er greinilegt að "hot pink" mun verða litur sumarsins. Ég E L S K A skóna með þykka gyllta hælnum! Eins eru Alexander Wang inspired stuttbuxurnar guðdómlegar. Mér leist líka vel á hvíta reimaða toppinn.

Virkilega gott preview!

xx
H

Friday, November 12, 2010

H&M JÓL :D

Hér kemur ein önnur H&M færslan frá mér en H&M Holiday 2010 var að koma inn og Jesús minn, þetta og að sjálfsögðu fallegi snjórinn sem hefur nú kæft okkur hérna á Norðurlandinu, hefur komið mér í dúndur gott jólaskap :D (þó að það séu nú alveg 42 dagar í jólin).







Svo fengu nokkrar aðrar vel valdar flíkur að fljóta með ; )

Er ástfangin af þessum!
5663 kr
568 kr
2769 kr



6610 kr
1875 kr Say what?
2822 kr

3763 kr
2822 kr
4716 kr
5663 kr
1875 kr
5663 kr
Og svo smá af kósý fötum ; )
Buxur = 1875 kr
7557 kr
2443 kr
5663 kr
Hversu kósý?
947 kr
2822 kr

XX
V

Thursday, October 28, 2010

H&M víma!

Ég kíkkaði inn á H&M síðuna núna áðan og lets just say I´m liking it!




4765 kr
2851 kr
Finnst þessi ekkert smá sætur
2469 kr
Elska þennan lit
4765 kr
Hef ennþá ekki fengið mér jumpsuit :S væri allveg til í þennan hérna! (gott verð líka)
3808 kr
5722 kr
Langar í þennann!!!
1339 kr
NAMMI!
2469 kr
1339 kr
Vantar svo svona ballerínuskó, þessir væru fullkomnir
4765 kr
Þarf nokkuð eitthvað að ræða þessa hérna, komnir mjög ofarlega á óskalistann
7636 kr

7636 kr
2851 kr
Ehhm já ok come again! þetta verð, maður fer bara að gráta yfir því að búa ekki í H&M landi
1894 kr
6679 kr


XX
V