Sunday, July 11, 2010

Gossip Girl In Paris

Nokkar myndir af stöllunum Blair og Serenu í parís, smá seinar inn en samt betra seint en aldrei. Þetta lofar allavegana mjög góðu og nú er bara ekkert að gera nema að bíða spenntur!






ég er ástfangin af bókstaflega öllu við þessar myndir
enda tryggur gossip girl aðdáandi ; )


Hérna eru þær svo á Chanel Haute Couture Show

Blake Lively í ekkert smá sumarlegum pastel kjól
(Finnst þetta nú samt ekkert passa mjög vel fyrir Chanel en fínt samt)

Leighton Meester svo í þessum geðveikt flotta leður kjól (frá Chanel)
og Louboutins sem ég vildi svo að ég ætti betri mynd af en, þetta
er það sem ég mundi kalla perfection !



XOXO
V

2 comments:

I MUST GET THAT said...

Get ekki beðið! =)

Anonymous said...

kjólinn hennar blake er líka frá chanel;)