First of all, sorry með bloggleysið en ættarmót, útileigur og sumarbústaða ferðir taka tíma okkar um þessar mundir.
EN mín elskulega systir var að koma heim frá útlöndum núna OG VITI MENN uppáhalds bláa bikiníið mitt var til og smellpassar!
Þau eru bara svoooo falleg!
Svo fékk ég hvít clubmaster!
Langþráð myntugrænt!
Svo keypti hún sér þennan og ég mun örugglega fá að stela þessari elsku í sumar..
Eftir að ég setti counterinn inn hér til hægri þá sé ég að við fáum fullt af heimskóknum!
TAKK fólk, en þið megið líka alveg skilja eftir spor og kommenta :)
xx
H
3 comments:
ææææææðislegt bikiní!!!
p.s. fékk mega kúl verifaction word: ressesh ... haha
haha takk! :)
en já það er stundum svo fyndið það sem maður þarf að skrifa! :D
Rosa fallegt allt saman :) Bikiní´ð er æði.
Post a Comment