Monday, August 16, 2010

Fallega, fallega Ísland!


Þá er maður komin heim, algjörlega endurnærð og heilluð af náttúru íslands!

Það var labbað upp á fjöll,


Skeljar og kuðungar fundnar á ströndinni (og á rigningardögum var naglaskreytt! :)),

Vaðið í fjörunni,

og horft á sólarlagið!

þið verðið að fyrirgefa tískuleysi þessara mynda en stundum liggur fegurðin bara annars staðar!


;)

No comments: