Hef ég einhvertíman sagt ykkur það að ég elska apartmenttherapy.com?
Ég á mér þann draum að verða innanhúsarkitekt, langar nú samt að verða svo
margt annað líka :D En ég get eitt heilu tímunum að skoða einhverjar fallegar hannanir, hvort sem að það eru föt, hús eða mublur. Allavegana, hérna fyrir neðan eru nokkar random myndir sem ég held upp á, teknar frá apertmenttherapy.
Motta sem er eins og þverskorið tré.
Mér finnst þetta ekkert smá kúl.
Þessi karl virðist allavegana vera frekar happy með þessa flottu mottu sína ;)
Væri sko meira en til í það að eiga svona rúm!
Skuttlur.
Ég hef líka smá thing fyrir krukkum og luktum og allskonar, finnst þessar
ekkert smá krúttlegar.
Hversu flott og ódýr lausn er þetta!
Landakorta gardínur.
Finnst þessi vasi alveg geðveikur.
Hefði alveg elskað það að hafa heilann kríktarvegg þegar ég
var lítil og væri reyndar alveg til í það í dag líka sko ; )
XX
V
1 comment:
Flottar landakortagardínurnar :)
Post a Comment