Saturday, November 6, 2010

Bik Bok

Gleðilegan Sunnudag!
Fyrirgefiði það hvað ég er lítið með outfit post, er að vinna í því en hef bara verið með væg einkenni af ljótunni seinustu dagana, einhverjir fleiri sem kannast við þann mannskemmandi sjúkdóm?
En allavegana ef ég væri stödd í Bik Bok núna, þá eru hérna nokkrar flíkur sem ég hefði sko ekkert á móti því að máta ; )












XX
V

8 comments:

Irina said...

hi, i just found your blog and i have to say it's spectacular! i love your style! check out my blog and if you like it follow, i'll do the same!

www.fullclosetbutnothingtowear.blogspot.com
thank you!

Sara said...

haha kannast við ljótuna! hún virðist fylgja þessu ljóta veðri :P
en vá, er að elska sægræna kjólinn og þennan svarta á síðustu myndinni.. bik bok kann þetta!

frida said...

mig langar svo í samfesting !! er að tryllast, finn bara aldrei neinn flottan á íslandinu

Margrét said...

ljótan er að herja grimmt á mig þessa dagana... ekki spurning um að það er veðrinu að kenna!!! En allt bik bok mjög fínt :)

Anonymous said...

Vá hvað þetta eru flott föt :) :)

The Bloomwoods said...

Irina: thank you : ) and yes I´ll definitely follow your blog!
Sara og Margrét: já ég er sammála þetta er allt bannsetta veðrinu að kenna!!
Fríða: Váá já ég er á nákvæmilega sama vandamáli og þú, finn bara enga flott samfestinga á viðráðanlegu verði hérna heima á klakanum!

V

jonamaria said...

Finnst fléttuhárbandið svo flott, þessi svarti síðasti er líka mjög sætur :)

Berglind said...

já ég fór líka illa út úr ljótunni seinustu viku :/
Fékk þessar myndarlegu "unglinga"bólur allt í einu :p