Friday, November 26, 2010

Lookbook loveliness

Eins og svo oft áður þá kíkkaði ég aðeins inn á Lookbook.
Þessar hér fyrir neðan eru uppáhalds.

Drauma árshátíðarkjóllinn!!









XX
V

5 comments:

VELVET said...

allt einstaklega flott lúkk :) nr 3 og 7 eru uppáhalds.

jonamaria said...

Elska lookbook.
Finnst síðasta myndin rosalega flott og svo stendur Frida alltaf fyrir sínu. Hún er uppáhalds.

Anonymous said...

Veistu nokkuð hvaðan efsti kjóllinn er?

The Bloomwoods said...

Heyrðu já ég held að hann hafi verið frá H&M sko : ) Er samt ekki alveg viss.

V

Hulda said...

Vá, þessar myndir eru geðveikt töff! :D