Tuesday, November 16, 2010

Splash of red!

Outfit dagsins!
, ég fatta aldrei taka myndir þegar það er enn bjart úti! Afsakið mig, en þetta verður duga :)

Peysa: Topshop - Buxur: Levi's - Sokkabuxur: Ullarbúð í Noregi.


Ekki gleyma segja hvað ykkur finnst, hér fyrir neðan! :)

xx
H

8 comments:

frida said...

þetta outfit er geðsjúkt ;)

Sara said...

er að elska þessa peysu! :)

Unknown said...

Ú voða fínt :) Elska rauðu sokkabuxurnar við. Vildi að ég fílaði sjálfan mig í rauðum sokkabuxum!

ellenbjorg said...

Elska þessa peysu! Og ekki er outfitið af verri endanum ;)

-Ellen Björg

HILRAG said...

rosalega sæt og fín! vel sett saman þetta oufit ;)

Anonymous said...

Ekkert smá sæt :)

Augnablik said...

Ótrúlega fín alltaf og já skammdegis og myrkurmyndir eru það sem koma skal;)

Ása Ottesen said...

Sæt og fín...flott peysan þín :)