Ég verð að viðurkenna að ég er miklu ánægðari með þessa samvinnu en H&M og Lanvin! Valentino og GAP geta varla klikkað og hafa ekki valdið mér vonbrigðum hér. Þetta eru flíkur sem að fólk getur klæðst svona nokkuð hversdags og það þarf ekki á neinum rauðum dregli að halda eins og Lanvin línan. Mér finnst litirnir svo fullkomnir haustlitir og verð bara að næla mér í pífu cargo buxurnar! Og helst græna pilsið líka....
Flottur varaliturinn...
mega!
xx
H
3 comments:
Ég verð að segja að þessir litir eru venjulega not my cup of tea. En mér finnst þessar flíkur mjög skemmtilegar. Mjög flottar og wearable :)
Rosa flott en aðeins of mikið af pífum fyrir minn smekk!
-Hildur
Vá in love... ég er svo sammála var fyrir miklum vonbrigðum með H&M og Lanvin
--
Post a Comment