Monday, December 13, 2010

Felicity Brown

Ég fann þessar myndir í tölvunni minni áðan en ég hafði alveg steingleymt að láta þær inn á sínum tíma en eins og ég segi alltaf þá er betra seint en aldrei. Þetta er frá The Fashion East show sem var haldin í tíunda skiptið í London í september. Kjólarnir eru úr spring/summer 2011 línunni eftir Felicity Brown og ég er að segja ykkur það, ég er ástfangin af þeim!












Hér eru svo nokkrir kjólar frá fall/winter 2010 línunni en
þeir eru sko alls ekki síðri.






XX
V

3 comments:

Unknown said...

Ohh vááá!

Sunnadis said...

Yndislegir kjólar! Þeir eru eitthvað svo lifandi:)

Sigurlaug Elín said...

Geðveikir kjólar!! ohhh mig langar í svona fyrir jólin :s