Wednesday, February 9, 2011

I WANT IT ALL

Hér kemur mjög svo random brot af þeim myndum sem eru seivaðar aðallega frá apartment therapy í tölvunni hjá mér.

Ég væri alveg til í svona rennibraut niður af efri hæðinn sko...




Hversu fullkomið! svo bara rennir maður stólnum undir og LOKAR.





Svo FLOTT (kannski ekki gott að vinna þarna í mikilli sól samt en hverju skiptir)

XX
V

3 comments:

Unknown said...

Þegar ég var lítil dreymdi mig alltaf um svona borð inní skáp..og svo bara loka. Heillandi.

Virkilega skemmtilegar og fallegar myndir - steinapúðarnir nokkuð kúl haha.

Sunna said...

Þvílíkt stuðheimili væri það, með rennibraut og rólu. Vá hvað það væri awesome. Skemmtilegar myndir! :)

Hulda said...

Ótrúlega flottar og skemmtielgar myndir! :D elska róluna