Tuesday, May 10, 2011

Birthday Bloomwoods

Núna er litla bloggið okkar orðið 1. árs, aldrei hefði okkur dottið í hug að það myndi vaxa og dafna svona vel.

Takk elsku þið sem gefið ykkur tíma til að kíkka hérna inn til okkar reglulega, og um leið afsökum við okkur fyrir að hafa ekki verið nógu duglegar að setja hingað inn undafarið!


xx
The Bloomwoods - Hildur og Vaka

3 comments:

Anonymous said...

mmmm, mig langar í þessa köku!
Til lukku með afmælið :)

kv
Ragga

Makeup Bútík said...

Hamingju með blogg-afmælið ;)

Unknown said...

Til hamingju með það :)