Monday, May 30, 2011

Alexis Mabille

Smááá spoiler alert! Ef þið viljið ekki vita meira um Gossip Girl ekki lesa lengra!

Ókei?

Óóóóókei?


Kjóllinn sem Blair klæddist í trúlofunarveislunni sinni var æði!
Hann er svo ótrúlega fallegur!
Hann er úr haustlínu Alexis Mabille 2010.


Vávávávává

xx
H

Friday, May 27, 2011

USA

Smásmá á milli próflesturs!


Kjóll og Belti: H&M - Skór: Target (!)




Red velvet cake cheesecake with white chocolate! - Mæli með þessari á Cheesecake factory!



Kjóll: H&M - Skór: J.Crew.



Útum allt í Boston! Ætla að fá mér svona í garðinn minn


Jakki: Vero Moda - Buxur: F21 - Skór: Converse

Ekki gefast upp á okkur! Við komum ferskari sem aldrei fyrr eftir próf! :)

xx
H

Tuesday, May 17, 2011

Ann He Photography

Nokkrar sumarmyndir eftir Ann He.
Annars er próftíðin núna að fara að ganga í garð í MA þannig að það verður líklega eitthvað lítið um blogg hjá okkur. 
En við sjáumst hress og kát í júní ;)







XX
V

Saturday, May 14, 2011

USA

Central Park

Times Square

Pínu brot bara...

xx
H

Friday, May 13, 2011

Walberg wedges

VÁvávává
og í þessum lit jájájájá

Topshop - HÉR

xx
H

ps. Ég á fullt af outfitmyndum síðan að ég var úti núna um páskana og ætla að reyna að skella þeim hér inn við tækifæri!

Tuesday, May 10, 2011

Birthday Bloomwoods

Núna er litla bloggið okkar orðið 1. árs, aldrei hefði okkur dottið í hug að það myndi vaxa og dafna svona vel.

Takk elsku þið sem gefið ykkur tíma til að kíkka hérna inn til okkar reglulega, og um leið afsökum við okkur fyrir að hafa ekki verið nógu duglegar að setja hingað inn undafarið!


xx
The Bloomwoods - Hildur og Vaka

Wednesday, May 4, 2011

Orange Color Bomb

Gullfallegar myndir af Valerie Van Der Graff 






XX
V

Friday, April 29, 2011

The Royal Wedding...

Þetta var hreinlega of mikil freisting, ég bara varð að setja inn myndir af þeim William og Kate...
Bekkurinn minn fékk að fylgjast með beinni útsendingu frá Rúv í næstum allan morgun en það mátti ansi oft heyra ohhh my god og andköf í okkur stelpunum þegar að við sáum eitthvað alveg agalega sætt :)
Og ohh váá mér fannst þetta bara alveg fullkomið!

Svo fallegur kjólinn hennar! (Alexander McQueen)




Gestirnir voru nú líka ekki af verri kantinum...
Ætli að Lady Gaga hafi passað guðsoninn sinn Zachary fyrir þá félaga ?


Svo ánægð og sæt saman!

En jæja ég er farin út í góða veðrið hérna á Akureyri :)
Góða helgi allir!

XX
V


Saturday, April 23, 2011

Easter Enthusiasm

Smá svona random páska, páska...
Ég er að njóta þess í botn að vera í fríi og geta slakað á og raðað í mig hverri kræsingunni á eftir annari! 
Vona að þið séuð að gera það sama!














Gleðilega páska allir!

XX
V

Wednesday, April 20, 2011

Flower girls

Ó elsku sumar drífðu þig nú að koma!

Það er einhver gömul speki að ef að það frjósi seinasta vetrardaginn, þá verði sumarið gott. Ég ætla allavegana að trúa þessu þar sem að sumardagurinn fyrsti er á morgun og í dag snjóar...

Flestir eru eflaust búnir að sjá þessar myndir en mér fannst þær bara passa svo vel.
En þær voru í danska Elle blaðinu núna í apríl.






XX
V