Friday, April 29, 2011

The Royal Wedding...

Þetta var hreinlega of mikil freisting, ég bara varð að setja inn myndir af þeim William og Kate...
Bekkurinn minn fékk að fylgjast með beinni útsendingu frá Rúv í næstum allan morgun en það mátti ansi oft heyra ohhh my god og andköf í okkur stelpunum þegar að við sáum eitthvað alveg agalega sætt :)
Og ohh váá mér fannst þetta bara alveg fullkomið!

Svo fallegur kjólinn hennar! (Alexander McQueen)




Gestirnir voru nú líka ekki af verri kantinum...
Ætli að Lady Gaga hafi passað guðsoninn sinn Zachary fyrir þá félaga ?


Svo ánægð og sæt saman!

En jæja ég er farin út í góða veðrið hérna á Akureyri :)
Góða helgi allir!

XX
V


No comments: