Monday, August 9, 2010

Dots On Dots

Virkilega góður veðurdagur á Akureyri í gær og hann kallaði á hjóltúr á honum Pablo mínum!

Bolur : Pull And Bear - Pils : Zara - Skór : Útimarkaður á Spáni





Annars er ég farin í paradís vestfjarða, ekkert rafmagn, ekkert símasamband, bara ég, fjölskyldan og náttúran!

ekki búast við bloggi soon en ég treysti á V!

xx
H

4 comments:

Augnablik said...

Ja hérna hvað þú ert fín og ég dýrka hjólið þitt*

Anna Kristin said...

Hjólið þitt er svo fallegt! Ég á svipað nema ljósbleikara...þarf bara að skipta um dekk og þá er ég jafn mikil gella og þú :)

Sibba Stef said...

Mig langar að stela hjólinu þínu

Anonymous said...

Ú Pablo er flottur!

Sandra