Eitt af mínum uppáhaldsbloggum er Cupcakes and cashmere. Hin bandaríska Emily er í fullu starfi sem bloggari og er alveg með'etta! Bloggið hennar er afar fjölbreytt og skemmtilegt og svo er hún með mjög flottan stíl...
Ég veit reyndar ekki á hverju hún lifir vinan, en hún er mikið í hátískufötum. Hún blandar þó ódýrari merkjunum við með góðum árangri...
2 comments:
Vá, verð að fylgjast með þessarri.
Ég er einfaldlega svo háð blogginu hennar! Elskulegt!
- Hafðu það gott um áramótin.
www.snoturt.blogspot.com
Post a Comment