Sunday, December 5, 2010

Fur realz

Ein pelsamynd!

Helgin er annars búin að vera guðdómleg. Árshátíð MA á föstudagskvöld (ég ætla reyna að finna myndir til að setja hingað inn jafnvel), afmælisboð í gær og kósý dagur í dag!

xx
H

4 comments:

frida said...

flottur pelsinn :)

Anonymous said...

Vá hvað þú ert flott !!

EYGLÓ said...

Namm namm, flottur pels og þú sæt :)

Ása María Reginsdóttir said...

Thu ert algjør skvísa.. Hittir sko naglann a høfudid med thessum !
Gaman ad kíkja hingad a ykkur =)
Bkv..