Saturday, February 12, 2011

ÉG ELSKA...

...keðjuna sem Kim er með í hárinu...

...þennan varalit...

...sem er ekki til mynd af á netinu en hann heitir Pink Baby Doll og er frá Nivea! Ekki slæmur fyrir 1500 kall...

...sætustu möffins í heimi hjá sætri vinkonu...

...hálsmenið hennar Elinar! Reyndar þetta outfit bara í heild sinni...

xx
H

4 comments:

Anonymous said...

ég er búin að kíkja á síðuna síðan viðtalið við ykkur birtist í muninn og alltaf jafn gaman að skoða færslurnar. vel gert!

The Bloomwoods said...

takk kærlega fyrir það! :)
haltu áfram að lesa ;)
hildur

Unknown said...

Okey..ég er alveg til í að elska þetta bara með þér:)

Makeup Bútík said...

varaliturinn er geðveikur!