Saturday, March 26, 2011

Lærdóms Laugadagur

Ég get svarið það, stærðfræði og ritgerðarvinna er það eina sem ég hef gert í dag! Kannist þið við þannig daga sem þið vinnið og vinnið en í dagslok er eins og þið hafið ekki komist neitt áfram ?

Jah það er allavegana svoleiðis dagur hjá mér í dag :/



En þetta lag hefur svo sannarlega auðveldað mér daginn, enda verið á replay!
Elska það :)

Er hætt þessu rugli og farin að hitta stelpurnar!
Eigið gott laugardagskvöld ;)

XX
V

No comments: