Friday, March 11, 2011

H&M SPRING

Flestir eru eflaust nú þegar búnir að tékka á þessum myndum er mér finnst þær svo fínar að ég ákvað að skella þeim bara samt inn.

70´s H&M það getur bara ekki klikkað !
eða er það ?


Góða helgi allir!

XX
V

4 comments:

Margrét said...

Sjúklega flott allt saman!
Langar í gallavestið...

Ída Irene said...

mmm ég tékkaði á þessu í gær! æðsilegt allt saman !

Ása Ottesen said...

Nope...það klikkar seint.

Heiðdís Lóa said...

Mér finnst þemað á myndunum svo flott :)