Tuesday, April 19, 2011

Sweet Dreams

Í nótt dreymdi mér einn flottasta jakka sem ég get ímyndað mér...
Hann var fagurgrænn og ég var í honum við gallastuttbuxur og bleika og græna skó.
Ég er að segja það, ég næstum því grét þegar að ég vaknaði og fattaði að þetta hefði allt bara verið draumur.

Jakkinn var svolítið líkur þessum hérna fyrir neðan frá Zöru en samt miklu flottari!
Svo ákvað ég að skella inn nokkrum af mínum uppáhalds flíkunum frá Zöru í augnablikinum, ef aðeins að maður inni nú í lottóinu...








XX
V




No comments: