Núna þegar sumarið er komið þá hef ég því miður ekki haft neinn tíma fyrir bloggið, allur dagurinn fer í það að vinna og því miður er ég ekki búin að vera mikið net tengd :( (Sem betur fer er hún H mín búin að vera dugleg að skella inn einhverju skemmtilegu) En hér koma nokkar fallegar sumarmyndir sem ég fann einhverstaðar.
Vonandi hafið þig gaman af ; )
Mig dreymir alveg um það að geta geta leigið svona á ströndinni akkurat núna!
xx
V
No comments:
Post a Comment