Mín sæta systir er að fara að skella sér til SPÁNAR og þá hugsaði ég mér gott til glóðarinnar! Er búin að skoða H&M svolítið á netinu í dag, og þetta er það sem stóð uppúr.
Hvað finnst ykkur?
Á enga hettupeysu, how sad?
Svo Monki-legur bolur!
Fashion Against Aids mussan!
Svo smá bling heyrnartól!
Ég er að FÍLA strátöskur!
Smá St. Tropez fílingur hér...
Svo er þetta víst náttkjóll, en er ég insane að vilja bara vera í honum venjulega?
xx
H
1 comment:
ég á nokkra náttkjóla úr GAP sem ég nota bara venjulega.. stundum eru þeir bara þannig!
Post a Comment