Wednesday, April 20, 2011

Flower girls

Ó elsku sumar drífðu þig nú að koma!

Það er einhver gömul speki að ef að það frjósi seinasta vetrardaginn, þá verði sumarið gott. Ég ætla allavegana að trúa þessu þar sem að sumardagurinn fyrsti er á morgun og í dag snjóar...

Flestir eru eflaust búnir að sjá þessar myndir en mér fannst þær bara passa svo vel.
En þær voru í danska Elle blaðinu núna í apríl.






XX
V

2 comments:

Sunna said...

Svo fallegar myndir, reyni að senda pínulítið af danska vorinu heim :-)

Ása Ottesen said...

Æðislegar myndir og jááá plís sumar, komdu fljótt!!