Sumarfríi, próflokum og einkunnum var fagnað á Strikinu í gær!
Loksins, loksins kom smá vottur af sumri hér á Akureyri og ég held að það stefni í góðan dag í dag!
Jakki: Vero Moda - Buxur: F21 - Skór: J.Crew
Gleðilegan laugardag!
xx
H
P.S. Hvað viljiði sjá? Fleiri outfit posta, new buys, einhverja myndaþætti, DIY eða hvað? Ekki vera hrædd við að kommenta! :)
2 comments:
Flott outfit, æðislegar stuttbuxurnar! Annars eru DIY alltaf vinsæl, pilsið sem þú saumaðir og sýndir í færslu í kringum jólin var t.d. agalega fínt :-)
óó sæta mín :)
kv sandra
Post a Comment