Saturday, June 25, 2011

170611

Nokkrar myndir frá 17. júní þegar bróðir minn varð stúdent!
Ótrúlega skemmtilegur dagur í alla staði


Ég og sæta systir mín, Agnes.



Kjóll: H&M - Skór: Dorothy Perkins

xx
H

4 comments:

Sunna said...

Mikið ertu fín, þessi kjóll er líka alveg yndislegur!

Unknown said...

Þið eruð fallegar systurnar ! Og yndislegur hvíti kjóllinn þinn úr H&M:)

Alma Rún said...

Ég var einmitt líka í höllinni þetta kvöld, alltaf svo frábær stemning og gaman! Kjóllinn er líka alveg rosalega fallegur !!

Anonymous said...

Vá hvað þú ert fín og sæt! VARSTU AÐ KLIPPA Á ÞÉR HÁRIÐ talaðu við mig ASAP

kv sandra marín!!