Erin Fetherston er svo klárlega í uppáhaldi hjá mér, þess vegna kom það mér að óvart að ég hefði ekki verið búin að sjá haustlínuna hennar ennþá en hún er hérna fyrir neðan.
Ég væri nú allavegana til í eitt og annað af þessu...
Er loksins komin í langþráð sumarfrí!
þannig að núna skal ég reyna að vera duglegri við að blogga.
1 comment:
Kjólarnir sjúklega fallegir, sérstaklega efsti nude - kominn á minn óskalista!
Post a Comment