Monday, June 14, 2010

Kimberly McDonald

Skartgripirnir hennar Kimberly McDonald eru allir unnir úr náttúrunni auk þess að vera svo unaðslega fallegir. Hún notar mest steina tegund sem kallast Geodes (veit ekki íslenska heitið) og einnig Agates og fleiri. Sarah Jessica Parker, Halle Berry, Kara DioGuardi, Anne Hathaway, Brooke Shields, Whitney Port og fleiri hafa sést með skartgripina hennar! Látum þessar undursamlegu myndir tala sínu máli!


Að þetta skuli finnast í náttúrunni er bara SNILLD!

Jane Krokowski úr 30 Rock (þeirri snilld) á Golden Globes..

Kim Catrall var með eyrnalokka úr smiðju Kimberly á forsýningu SATC 2 í NY.
Mér finnst þessi mergjaður!!

Svo fallegur litur!


Fann svo líka eina eyrnalokka sem voru alveg eins og ristað brauð! haha
Að lokum eyrnalokkar sem minna mig helst á eitthvað úr GEIMNUM!



xx
H

2 comments:

The AstroCat said...

Ótrúlega fallegir skartgripir! Löv <3

Ása Ottesen said...

Mjög fallegt allt saman :)