Tuesday, September 21, 2010

Cup Cakes

Halló segi ég nú bara, ég man hreinlega ekki hvenar ég bloggaði seinast :S
Eins og H sagði þá erum við búnar að vera alveg rosalega busy (eins og alltaf reyndar).
En allavegana, ég var inn á marthastewart.com að bókstaflega slefa yfir öllum cup cakeunum!!
Þannig að ég ákvað að deila ; )
(nöfnin eru svo undir ef einhver vill finna uppskriftina og testa ;)


Tiramisu Cup Cake
Nammi!!

Coconut cup cake.

Meyer lemon raspberry cup cake.

Meringue cup cake with stewed ruhbarb and raisins.
Fyrir utan rúsínurnar þá ummm!

Tiny Cherry Almond Tea Cakes.

Monkey cup cake.

Icecream cup cake.
Væri alveg til í eina svona sko!

Butterfly cup cake.
Geðveikt sniðugt með saltkringluna.

Chocolate cup cake cones.

Cup cake pops and bites
Hversu krúttlegt!!

Lady bug cup cakes.
Þetta er ekki bara eitthvað cup cake heldur list!

Brain cup cakes.
Geðveikt flott fyrir halloween ; )

Banana cup cakes with carmel buttercream.
ummm ég er bara slefandi!

Stay tuned fyrir Bergen post ;)
XX
V

No comments: