Halló segi ég nú bara, ég man hreinlega ekki hvenar ég bloggaði seinast :S
Eins og H sagði þá erum við búnar að vera alveg rosalega busy (eins og alltaf reyndar).
En allavegana, ég var inn á marthastewart.com að bókstaflega slefa yfir öllum cup cakeunum!!
Þannig að ég ákvað að deila ; )
(nöfnin eru svo undir ef einhver vill finna uppskriftina og testa ;)
Tiramisu Cup Cake
Nammi!!
Fyrir utan rúsínurnar þá ummm!
Væri alveg til í eina svona sko!
Geðveikt sniðugt með saltkringluna.
Hversu krúttlegt!!
Þetta er ekki bara eitthvað cup cake heldur list!
Geðveikt flott fyrir halloween ; )
ummm ég er bara slefandi!
Stay tuned fyrir Bergen post ;)
XX
V
No comments:
Post a Comment