Sunday, September 19, 2010

Mulberry Spring 2011.

Ókei, nú koma aðeins of margar myndir en þær sýna bara ást mína á vorlínu Mulberry fyrir árið 2011. Ég elska litina, rauða hárið og látlausu förðunina. Rauði veggurinn er líka svo fallegur! Væri til í svona veggfóður heim til mín!




Úff, hvað þessi myndi sóma sér vel í skápnum mínum!




Þetta er uppáhaldið mitt í línunni! Þetta munstur og þessi litir mmmmm....





Flottur litur, síddin og texture-ið!


En svo fannst mér alveg hræðilegt hvað Emma Hill (Creative Director hjá Mulberry) lét sjá sig í HORROR outfitti! Miðað við þessa sýningu, gat hún kannski ekki verið aðeins flottari í tauinu? Nei, ég bara spyr...

xx
H

No comments: