Saturday, September 4, 2010

Hjólreiðatúr :D

Það tók aðeins lengri tíma en áætlað var (aðallega vegna leti hehe) en fyrir utan nokkur smáatriði þá er hjólið mitt tilbúið :D Ég skírði það Stellu og ég alveg elska það!
Veðrið hérna á Akureyri hefur verið algjör draumur undanfarna daga og þar af leiðandi hugsuðum við vinkonurnar okkur ekki tvisvar um og fórum í hjólreiðatúr :D
H tók flestar af þessum myndum á mína vél og svo tók ég líka á hennar en þær ættu að vera komnar inn á morgun ; )

Ánægðar með lífið úti í góða veðrinu :D
Hún Stella mín er ljós fjólublá en ég er að leita að sætri bastkörfu til að hengja á hana.














H með hann Pablo sinn.




Outfit of the day
Peysa : Vera Moda, Bolur : Zara, Pils : Top Shop, Skór : Zara

XX
V

3 comments:

Anonymous said...

Oh flottar myndir! Og sérstaklega þær með Akureyri í bakgrunn :)
held ég sé að verða búin að kommenta á allar færslurnar ykkar hérna hahah!!

Sandra xx

The Bloomwoods said...

Takk Sandra :D
Og hahah já það er sko alveg í góðu, það alltaf gaman að fá komment ; )

V

Augnablik said...

Hjólin ykkar eru svo yfirmáta fín og þið reyndar líka*