Tuesday, September 21, 2010

Cup Cakes

Halló segi ég nú bara, ég man hreinlega ekki hvenar ég bloggaði seinast :S
Eins og H sagði þá erum við búnar að vera alveg rosalega busy (eins og alltaf reyndar).
En allavegana, ég var inn á marthastewart.com að bókstaflega slefa yfir öllum cup cakeunum!!
Þannig að ég ákvað að deila ; )
(nöfnin eru svo undir ef einhver vill finna uppskriftina og testa ;)


Tiramisu Cup Cake
Nammi!!

Coconut cup cake.

Meyer lemon raspberry cup cake.

Meringue cup cake with stewed ruhbarb and raisins.
Fyrir utan rúsínurnar þá ummm!

Tiny Cherry Almond Tea Cakes.

Monkey cup cake.

Icecream cup cake.
Væri alveg til í eina svona sko!

Butterfly cup cake.
Geðveikt sniðugt með saltkringluna.

Chocolate cup cake cones.

Cup cake pops and bites
Hversu krúttlegt!!

Lady bug cup cakes.
Þetta er ekki bara eitthvað cup cake heldur list!

Brain cup cakes.
Geðveikt flott fyrir halloween ; )

Banana cup cakes with carmel buttercream.
ummm ég er bara slefandi!

Stay tuned fyrir Bergen post ;)
XX
V

Sunday, September 19, 2010

Mulberry Spring 2011.

Ókei, nú koma aðeins of margar myndir en þær sýna bara ást mína á vorlínu Mulberry fyrir árið 2011. Ég elska litina, rauða hárið og látlausu förðunina. Rauði veggurinn er líka svo fallegur! Væri til í svona veggfóður heim til mín!




Úff, hvað þessi myndi sóma sér vel í skápnum mínum!




Þetta er uppáhaldið mitt í línunni! Þetta munstur og þessi litir mmmmm....





Flottur litur, síddin og texture-ið!


En svo fannst mér alveg hræðilegt hvað Emma Hill (Creative Director hjá Mulberry) lét sjá sig í HORROR outfitti! Miðað við þessa sýningu, gat hún kannski ekki verið aðeins flottari í tauinu? Nei, ég bara spyr...

xx
H

Saturday, September 18, 2010

sorry and shoes

Það er bara svo mikið að gera? Alltaf sama afsökunin en svona er þetta bara. Við erum að setja saman trylltan Bergen post svo fylgist þið með!

Annars er hann Nicholas Kirkwood alveg með'etta!



Úr Spring 2011 línunni hans fyrir Rodarte!

i like

xx
H

Monday, September 6, 2010

gone going

sorry, en hafði bara ekki tíma til að skella mínum hjólamyndum inn...
þær koma bara þegar við komum heim :)

xx
H

Saturday, September 4, 2010

Hjólreiðatúr :D

Það tók aðeins lengri tíma en áætlað var (aðallega vegna leti hehe) en fyrir utan nokkur smáatriði þá er hjólið mitt tilbúið :D Ég skírði það Stellu og ég alveg elska það!
Veðrið hérna á Akureyri hefur verið algjör draumur undanfarna daga og þar af leiðandi hugsuðum við vinkonurnar okkur ekki tvisvar um og fórum í hjólreiðatúr :D
H tók flestar af þessum myndum á mína vél og svo tók ég líka á hennar en þær ættu að vera komnar inn á morgun ; )

Ánægðar með lífið úti í góða veðrinu :D
Hún Stella mín er ljós fjólublá en ég er að leita að sætri bastkörfu til að hengja á hana.














H með hann Pablo sinn.




Outfit of the day
Peysa : Vera Moda, Bolur : Zara, Pils : Top Shop, Skór : Zara

XX
V

Shop Online á Zöru!

Loksins, loksins er hægt að skoða (og kaupa) í Zöru á netinu!

Hin fínasta netverslun er komin inn á Zöru síðuna HÉR og allt er reiknað í íslenskum krónum!

ps. skoðiði sérstaklega öll cape-in, þau eru klikkuð! :)

xx
H

Friday, September 3, 2010

Síðbúin og kærkomin hitabylgja...

Já, kæru lesendur það er síðbúin og einstaklega kærkomin hitabylgja á Norð-og Austurlandi!

Dagurinn minn byrjaði með smá jarðaberjum úr garðinum og nýju Nýju Lífi :)
Reyndar verð ég að segja að mér finnst að Nýtt Líf hafi tekið nokkur skref aftur á bak. Til dæmis var þetta, september blaðið, ekki um haustískuna og alls ekki stærsta blað ársins eins og það á nú að vera, heldur var það "heilsu" blað. Mér finnst það allavegana mjög sérstakt. Mér finnst alveg margt sem þau eru að gera mjög flott og sumir tískuþættirnir eru alveg að gera sig en tískuþáttur þessa blaðs var tekinn á ströndinni og var mjög sumarlegur. Mér finnst eiginlega að tískuþáttur september blaðs eigi að vera svolítið "haustlegur". En munið, þetta er bara skoðun mín og endurspeglar ekki skoðanir þjóðarinnar :)

Outfit of the day...

Jakkapeysa : Útimarkaður í Notting Hill - Kjóll : Útimarkaður í Notting Hill - Belti : Gamalt frá mömmu - Sólgleraugu : Skarthúsið - Taska : Zara - Skór : Aldo






Þess má geta að hún ástkæra systir mín er fínasti ljósmyndari, og ég næ alltaf að plata hana út með mér að taka myndir :)


xx
H


Thursday, September 2, 2010

Heia Norge!

Vi har en liten hemmelighet........

Vi kommer til Norge!

ójá, ójá eftir fjóra stutta daga, verðum við vinkonurnar í Bergen!

=


=

Tvær klikkaðar í klikkuðustu shopping ferð eveR!

Við ætlum að taka milljón myndir úti og munum sýna ykkur allt það fína sem við sjáum, gerum og kaupum okkur!

Nýjar haustvörur allstaðar og því er main goal ferðarinnar : Don't go crazy!!

Við munum nú klikkast eitthvað, þar sem að það eru ekki nema ÁTTA H&M búðir í Bergen!

Þannig að, við förum á mánudag og verðum í viku, komum svo heim með fullt af mögulegum first day of school outfittum fyrir MA!

Allt voða spennandi og við voða spenntar!

we'll keep you posted

xx
H&V