Saturday, May 22, 2010

Diane Kruger

Hún var fædd Diane Heidkrüger í Þýskalandi 1976. Hún ætlaði alltaf að vera ballerína, og komst inn í Royal Ballet School í London en hún slasaðist og endaði þar með dans feril hennar. Þá flutti hún til Parísar með vonir um módelstörf. Eftir það fór áhuginn að beinast að leiklist og hún lék í nokksrum frönskum myndum til að byrja með. Í dag er Diane orðinn eitt mesta fashion-icon í heiminum og mér finnst hún bara alltaf flott!

Með kærastanum sínum, Joshua Jackson


Metropolitan Museum of Art's 2010 Costume Institute Ball




Mér finnst þessi mynd svo óendanlega flott! Ætti alveg heima í einhverju blaði.






Golden Globes í ótrúlega flottum kjól að mínu mati en hann fékk mikla gagnrýni.


Á óskarnum.

Love her!

xx
H

1 comment:

hilbb said...

hún er alltaf svo flott, og kjólarnir..vá! algjört bjútí

annars flott blogg hjá ykkur stelpur :) mun klárlega fylgjast með..