Saturday, May 15, 2010

True Match Rúlla ; )

Ég hef mikið verið að spá í að fjárfesta í þessu True Match Roller frá L´oréal nýlega, En er samt ekki viss. Manni dettur svona í hug að það gæti verið frekar fljótlegt að rúlla bara á sér andlitið og vera svo til, hahah :) en svo gæti þetta nú líka bara verið ein önnur rugl auglýsingin sem maður lætur plata sig með.
Hefur einhver prófað þetta ?







XX
V

No comments: