Friday, May 14, 2010

IT'S FRIDAY IM IN LOVE.

The "Rocco" bag, frá Alexander Wang, hefur verið útum ALLT í tískuheiminum síðustu misseri og það er alveg af ástæðu því að hún er GORGEOUS!! Látum myndirnar tala sínu máli!



Stjörnurnar með Rocco.


Svo sá ég inni á svartáhvítuþessi síða er komin með eftirlíkingu af Rocco!
Og það er engin smá eftirlíking því að þær eru bara nánast eins!
Eftirlíkingin kostar 12.850 ísl.kr. á gengi dagsins.
Alvöru kostar 141.300 kr.

Eftirlíkingin.


BEAUTY!

Ég segi nú bara eins og vinkona okkar, Miss Bloomwood; er þetta ekki bara fjárfesting? ;)

Þið getið keypt eftirlíkinguna HÉR.
Þið getið keypt alvöru Rocco HÉR.


Er farin að dreyma um Rocco.
Góða helgi!


xx
H

2 comments:

Svart á hvítu said...

Þessi var klárlega keypt!!:)
-S

Svart á hvítu said...
This comment has been removed by the author.