Monday, May 17, 2010

MiuMiu

I am obsessed með Miu Miu S/S 2010! Þetta er bara vandamál sko, ég var bara í stærðfræði tíma um daginn og gat bara ekki hætt að hugsa um þessa blessuðu fugla! Nokkrar myndir hér af "eftirhermum" af þessari línu.


Gina Tricot sokkar.

Flottur bolur einnig frá Ginu Tricot!

Gott að eiga brók kannski líka :) Gina Tricot


Svo fann ég á á einhverju bloggi, einhverja gellu sem gerði Miu Miu inspired shoes og ég eeeeelska þá! Spurning um að finna einhverja gamla eða bara fara í Rauða Krossinn og gera þetta! Getið sé þetta HÉR!

Tók bara gamla skó..

Spreyjaði þá svona fallega bleika!

Málaði svo fuglana á..

Og keypti svo hárspennur í Claire's og festi á! Mér finnst þeir æææææðislegir!!

The Haute Pursuit með flottar sokkabuxur hér á ferð!

Aðeins öðruvísi hérna.

Cocorosa gerði þessar og mér finnst þær mega flottar! Má sjá HÉR!



Tvö próf eftir og þá er komið SUMAR

Elska það!

xx
H

5 comments:

Svart á hvítu said...

Flottir skórnir hjá henni!:)

-Rakel

Margrét said...

Vá hvað skórnir eru geðveikt flottir! Þetta er svo æðislegt print :)

StarBright said...

er einmitt að leggja lokahönd á Miu Miu inspired bol og næst á dagsrká eru skór ! :) Flott blogg hjá ykkur. Keep it up !
-Stella

wardobe wonderland said...

Takk fyrir það :D

btw. váá snilldarblogg!!

mig langar i svona skó og hlýrabolinn frá Gina tricot!!

birna said...

ætla klárlega að reyna gera svona skó ! viti hvar maður getgur fengið svona spray ??