Tuesday, September 28, 2010

Bergen

Mínar myndir frá Bergen!

Fæ mér alltaf það sama í flugvél!


Ein virkilega ánægð með að komast loks í H&M!


Uppáhald!

Muffin!

Það var 20°í Bergen sem er óvenjulegt! Fengum einungis einn dag af rigningu...

Virkilega góð norsk ber...

Og svo kom rigningin!

Litlar sætar mörgæsir í Akvarium.

McDonalds í húsi frá 18.öld! frekar sætt...

Farið með kláfi upp fjall...

Fallegt útsýni þaðan...

Torg í miðbænum...

Noregur á leiðinni heim.

Flugvélahnetur!

haha, svolítið random myndir en hope you like them..

xx
H

5 comments:

Ása Ottesen said...

Virðist voða fallegt í Bergen :) Skemmtilegar myndir**

Anonymous said...

mjög flottar og skemmtilegar myndir en ég hef tvær spurningar
1. er leðurjakkinn sem þú ert í frá H&M?
2. hvar fékkstu bleika jakkann, hann er geðveikur .. og bara outfitin þín alltaf!

The Bloomwoods said...

takk ása!
og anonymous líka :)
já leðurjakkinn er úr H&M en hann var samt keyptur í vor :)
og ég keypti bleika jakkann í Vero Moda í Bergen á mega útsölu! :D
H

Svart á hvítu said...

Ég hefði sko ekkert á móti því að komast til Bergen, rosa kjút bær og flottar búðir.. Allt það sem ég bið um:)

Anonymous said...

ÆÐI

Sandra