Monday, May 10, 2010

"Fótósjoppað"

Ég var búin að fá svo nóg af svona síðum þar sem að þú gast sett hárgreiðslu fræga fólksins á þig (sem kom svo alltaf hræðilega út)!
En svo benti systir mín mér á þessa síðu hérna.
Þarna getur maður bætt á sig make-up-i og það verður rosalega raunverulegt!
*ath* maður getur samt alveg gleymt sér inni á þessu ! :)
Skrýtið samt hvað maður getur breytt hinni venjulegu manneskju í algjöra barbí á nó tæm!
Lætur mann fatta hvað öllum þeim í tískublöðunum er breytt mikið.




Finnst þetta alveg nokkuð eðlilegt...
Svo er þessi hérna algjör tímaþjófur líka!


xx
H


2 comments:

Anonymous said...

Vá cool á hvað síðu er þetta ?? :)

The Bloomwoods said...

ýttu á "hérna" og hún kemur upp :)

eða taaz.com :)
H