Hérna koma svo mínar Bergen myndir, tek samt fram að þær eru ekki í réttri röð.
Hressar úti í rigningunni.
Heppnin var svo með okkur á heimleiðinni en við fórum með Saga class!
Elsku Galleriet.
Muffinin okkar góðu.
Það var stökkbretti út í sjó.
En ég lét mér nú samt bara nægja að tékka aðeins hitastigið með tánum og vaða í fjörunni.
Vorum hins vegar mjög mikið í sundi, enda veðrið hreint æðislegt!
Svona eitt stykki nett hafmeyja on the pool side ; )
Sæta gamla McDonald´s byggt árið 1710!
Komnar upp með kláfnum.
Meiriháttar útsýni.
Svo nokkar akvarium myndir.
Ekkert smá sætar mörgæsir.
Sundlaugin.
Eftir 4 hitabylgjudaga gátum við svo upplifað Bergenska rigningu, og fengum lánuð regnföt og stíbba og skelltum okkur í göngutúr :)
XX
V
1 comment:
æðislegar myndir! það er svo fallegt í noregi :)
Post a Comment