Monday, January 31, 2011

2x

Tvö outfit frá helginni...

Jakki: Vero Moda - Bolur: H&M - Buxur: H&M - Taska: Topshop - Skott: Hvítlist - Skór: Dinsko

-----------------------
Hér er svo eitt annað skemmtilegt outfit sem mikið var notað þessa helgi:

Verið er að breyta smá heima hjá mér og þá skellir maður sér í vinnugallann, ekki satt?

Í dag er síðasti frídagurinn....
Ég þarf að finna mér eitthvað svakalega skemmtilegt að gera!

xx
H

2 comments:

Makeup Bútík said...

svo fín :)
vinnugallinn er málið ! ;)

Heiðdís Lóa said...

Flott outfit !! :)