Ég er mjög tryggur aðdáandi af þættinum Pretty Little Liars og fyrir þá sem fylgjast með, þá er hún Aria (Lucy Hale) mín uppáhalds! Hún er alltaf svo flott, með svona frekar bohemian stíl. Þessi bolur hérna fyrir neðan er algerlega í uppáhaldi! Ef aðeins að kögur væri ekki svona dýrt á Íslandi annars væri þetta tilvalið diy!
XX
V
P.S. fyrirgefði hvað ég er búin að vera löt við bloggið undanfarið! Skal reyna að vera taka mig á haha ; )
No comments:
Post a Comment