Bloggið hennar Nancy Zhang er búið að vera í algeru uppáhaldi hjá mér þesa dagana! Ég fann það í Style Diaries bókinni minni en þar kemur fram að Nancy sé gælunafnið hennar, hún búi í Berlín og svo hversu mikinn áhuga hún hefur á tísku og teikningu.
Mæli með því að þið tékkið á henni ; )
XX
V
5 comments:
Rosalega teiknar hún vel. Tjékka á þessu :)
Já, hún er rosalega flott!
-Agnes
Stíllin hennar er virkilega flottur, og nyja lúkkið á blogginu ykkar er rosa flott :)
Já mér finnst hún algert æði...
En takk Steinunn :D
Vaka
Geðveikar myndir : D
Post a Comment